Upplifðu Skapandi Hönnun

Útlits hönnun

Vantar þig andlit á fyrirtækið þitt út á við og/eða í netheimum. Ertu með hugmynd sem að þig dreymir um að verði að raunveruleika. Viltu láta gera fyrir þig teikningar eða þrívíðar frumgerðir til að sýna fjárfestum eða bara til þess að sjá hugmyndina í raunheimum. Kukla hannar útlitið fyrir þig.

Opnar lausnir

Frelsið er í opnum lausnum og hentar litlum og meðalstórum fyrirtækjum sem vilja ná hagræðingu í rekstri án þess að fórna gæðum. Með opnum lausnum er þetta allt hægt. Í opnum hugbúnaði eru sérsniðnar lausnir aldrei langt undan. Taktu þátt í framtíðarlausn sem gefur margfalt til baka.

Þjónusta

Sérfræðiþekking og ráðgjöf á opnum lausnum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Hýsing á vef og lénum ásamt tæknilegri þjónustu við viðskiptavini okkar.Hafðu samband við okkur á spjallinu eða sendu okkur tölvupóst á kukla@kukla.is já eða bara hringdu í okkur. Við höfum opna lausn fyrir þig.